Fréttir & útgáfur

29.08.2014

Launaseðlar Sjúkrasjóðs á Mínum síðum

Við viljum benda félagsmönnum á að launaseðlar vegna greiðslna úr Sjúkrasjóði VR eru aðgengilegir á Mínum síðum. Fullgildir félagsmenn VR og þeir sem eiga réttindi í VR varasjóð hafa aðgang að Mínum síðum. 

26.08.2014

Tjaldsvæði VR lokar

Nú fer hver að verða síðastur að nýta sér aðstöðuna á tjaldsvæði VR í Miðhúsaskógi á þessu ári. Tjaldsvæðið mun loka frá og með mánudeginum 1.september nk. Tjaldsvæðið mun opna aftur næsta vor en við minnum á að félagsmenn VR hafa aðgang að orlofshúsum víðs vegar um landið allt árið um kring, sjá nánar á orlofsvef VR.

14.08.2014

Ábyrgð atvinnurekenda er skýr

Vinnutími ungs fólks í VR er að stærstum hluta utan dagvinnutíma. Næstum átta af hverjum tíu félagsmönnum undir 25 ára aldri vinna meirihluta vinnu sinnar á kvöldin og um helgar, samkvæmt niðurstöðum launakönnunar VR 2014. Þegar við spurðum unga fólkið í könnuninni hversu hátt hlutfall vinnu þeirra væri utan dagvinnutíma var svarið 63% að meðaltali, hvorki meira né minna.

Óásættanleg...
Meira ...

28.05.2014

Gerum gott betra