Fréttir & útgáfur

29.09.2014

VR-Skóli lífsins að hefjast !

Nýtt átak VR sem ber yfirskriftina VR-Skóli lífsins var kynnt í dag. Markmið þess er að undirbúa ungt fólk fyrir vinnumarkaðinn og kynna því réttindi og skyldur í starfi. VR-Skóli lífsins er að stærstum hluta á netinu og er sértaklega ætlaður 16 – 24 ára ungmennum.

Líf á vinnumarkaði

VR-Skóli lífsins var kynntur fulltrúum atvinnulífsins...
Meira ...

25.09.2014

Kaupmáttur VR félaga á sama stað og 2005

VR hefur tekið saman og birtir nú í fyrsta sinn Kaupmáttarvísitölu VR. Vísitalan sýnir hversu mikið af vöru og þjónustu er hægt að kaupa fyrir laun eftir skatt. Vísitalan sýnir að kaupmáttur félagsmanna VR er á svipuðum stað og í janúar 2005. Hagstofan birtir einnig kaupmáttarvísitölu en samkvæmt henni er kaupmáttur á svipuðum slóðum og í janúar 2007, eins og sjá má á myndinni hér að neðan. Smelltu á myndina til að sjá stærra...
Meira ...

24.09.2014

Matarskatturinn og heimilin í landinu

Stjórn VR samþykkti á fundi sínum í september ályktun þar sem gerðar eru athugasemdir við tillögur um breytingar á virðisaukaskatti á matvæli, sem lagðar eru til í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar fyrir árið 2015. Í ályktuninni segir að hækkun á lægri þrepi virðisaukaskatts úr 7% í 12% komi harðar niður á þeim heimilum sem hafa lægstu tekjurnar en þeim sem hafa hæstu tekjurnar (Meira ...

05.09.2014

Framboðsfrestur