Fréttir & útgáfur

24.10.2014

Formaður VR nýr varaforseti ASÍ

Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR, tók við sem fyrsti varaforseti ASÍ á þingi þess í dag, á kvennafrídeginum 24. október. Í ávarpi sínu á þinginu sagði Ólafía mikilvægt að breikka forystuna. 

Þing ASÍ hófst á miðvikudaginn, 22. október, og lýkur í dag, föstudaginn 24. október. Á þinginu var rætt um stöðuna í kjaramálum, velferðarmálum og stöðu verkalýðshreyfingarinnar. Samþykktar voru ályktanir um kjaramál, húsnæðismál og...
Meira ...

23.10.2014

Við getum gert betur !

Konur innan VR eru með 8,5% lægri laun en karlar í félaginu af þeirri ástæðu einni að þær eru konur. Staðan innan VR er þó skárri en hjá mörgum öðrum stéttarfélögum og hópum í þjóðfélaginu, laun kvenna eru víða mun lægri en karla án þess að hægt sé að skýra það á viðunandi hátt. Þetta á ekki að eiga sér stað í nútímaþjóðfélagi. VR hefur lengi lagt áherslu á baráttuna fyrir jafnrétti á vinnumarkaði, ekki bara vegna þess að í VR er meirihluti...
Meira ...

17.10.2014

Að miðla fjársjóði

Það búa allir yfir fjársjóði af reynslu, menntun og hugmyndum - en hvernig miðlum við þeim fjársjóði til annarra svo hann beri ávöxt? Þetta er spurning sem María Ellingsen tekur fyrir í hádegisfyrirlestri næstkomandi fimmtudag, 23. október. María kennir aðferðir við um koma frá sér hugmyndum á lifandi og áhrifaríkan hátt. 

Má ekki bjóða þér að kíkja í hádegismat og á fróðlegan fyrirlestur? Allir félagsmenn velkomnir.

05.09.2014

Framboðsfrestur