Fréttir & útgáfur

30.07.2014

Um jafnaðarlaun og prufutíma

Við sjáum, því miður, æ fleiri dæmi þess að starfsmönnum séu boðin jafnaðarlaun, sérstaklega í versluninni, sagði Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR, í viðtali í morgunútvarpi Rásar 2 í morgun (sjá hér viðtalið í heild sinni). Jafnaðarlaun gera starfsmönnum erfitt fyrir að sjá hvort launin uppfylli kröfur kjarasamninga um laun fyrir dagvinnu...
Meira ...

23.07.2014

Við minnum á að ...

... frídagur verslunarmanna er stórhátíðardagur og ber að greiða fyrir vinnu þann dag samkvæmt því. Vinnuskylda er ekki á frídögum og stórhátíðardögum.

23.06.2014

Ert þú á leið í orlofshús VR í sumar?

Vegna mistaka voru settar rangar tímasetningar á hluta af samningum vegna orlofshúsa VR í sumar.

Við viljum því benda félagsmönnum á að réttu tímasetningarnar eru:
    Komutími er kl. 17:00
    Brottfarartími er kl. 12:00, nema sunnudaga kl. 19:00. 

Nýir samningar verða sendir út á netföng félagsmanna sem eiga bókuð...
Meira ...

28.05.2014

Gerum gott betra