Fréttir & viðburðir

03.09.2015

Má ekki bjóða þér á fyrirlestur?

Hádegisfyrirlestrar VR haustið 2015 hefjast fimmtudaginn 10. september þegar Breki Karlsson tekur fyrir efni sem snertir okkur öll, fjármál einstaklinga, sparnað og eyðslu. Í fyrirlestrinu fer Breki yfir helstu þætti sem snerta fjármál okkar og tækifæri til breytinga. Næstu fyrirlestrar eru ekki síðri; fjallað er um heilsuspillandi faðmlag sófans í lok september. Í október eru tveir fyrirlestrar, sá fyrri fjallar um það hvernig við getum...
Meira ...

24.08.2015

Nám eða ræktin – áttu rétt á styrk?

Nú þegar haustið er á næsta leiti er tímabært að huga að náminu, líkamsræktinni eða öðru skemmtilegu fyrir veturinn. Við viljum minna félagsmenn VR á varasjóð og starfsmenntasjóðina og hvetjum þá til að kynna sér réttindi sín í sjóðunum. Hægt er að sjá stöðuna á Mínum síðum og þar er einnig hægt að sækja um styrk á á rafrænan hátt. Starfsmenntastyrkur Félagsmenn VR geta sótt um styrki í starfsmenntasjóði vegna starfsnáms, tómstundanáms...
Meira ...

04.08.2015

Fékkstu ekki örugglega launahækkun?

Laun félagsmanna VR hækkuðu frá og með 1. maí síðastliðnum samkvæmt nýjum kjarasamningum. Launahækkunin átti að koma til útborgunar fyrst þann 1. júlí sl., ásamt leiðréttingu fyrir maí. Við hvetjum félagsmenn til að hafa samband við kjaramálasvið VR ef launahækkunin hefur ekki skilað sér.   Sjá hér nánar um launahækkanir 2015 skv. kjarasamningum 
Meira ...

Fréttasafn

2015

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september.

2014

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember.

2013

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember.

2012

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember.

2011

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember.

2010

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember.

2009

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember.

2008

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember.

2007

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember.

2006

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember.

2005

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember.

2004

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember.

2003

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember.

2002

janúar, febrúar, mars, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, desember.

2001

ágúst, september, október, nóvember, desember.