Fréttir & útgáfur

23.07.2014

Við minnum á að ...

... frídagur verslunarmanna er stórhátíðardagur og ber að greiða fyrir vinnu þann dag samkvæmt því. Vinnuskylda er ekki á frídögum og stórhátíðardögum.

23.06.2014

Ert þú á leið í orlofshús VR í sumar?

Vegna mistaka voru settar rangar tímasetningar á hluta af samningum vegna orlofshúsa VR í sumar.

Við viljum því benda félagsmönnum á að réttu tímasetningarnar eru:
    Komutími er kl. 17:00
    Brottfarartími er kl. 12:00, nema sunnudaga kl. 19:00. 

Nýir samningar verða sendir út á netföng félagsmanna sem eiga bókuð...
Meira ...

19.06.2014

SORPA hlýtur Jafnlaunavottun VR

SORPA fékk í dag, þann 19. júní, á hátíðisdegi íslenskra kvenna, Jafnlaunavottun VR. Með Jafnlaunavottun hefur SORPA fengið staðfestingu á því að búið sé að kerfisbinda launaákvarðanir og að fyrirtækið sé með jafnlaunakerfi samkvæmt kröfum ÍST 85. Það mun nú sem áður tryggja að starfsfólki sem vinnur sömu eða jafnverðmæt störf sé ekki mismunað í launum. Í lok 2013 voru starfsmenn SORPU 95, þar af 67 karlar og 28 konur á 9 starfstöðvum...
Meira ...

28.05.2014

Gerum gott betra