Fréttir & útgáfur

27.10.2014

Útgjöld hækkað mest hjá þeim tekjulægstu

Hagstofa Íslands birtir mánaðarlega mælingu sína á vísitölu neysluverðs. Sú niðurstaða gefur til kynna hver hækkun verðlags er gagnvart „meðalfjölskyldu“. 

Fjölmargar fjölskyldur standa þó frammi fyrir verðlagsþróun sem er nokkuð ólík þeirri sem Hagstofan birtir, af þeirri einföldu ástæðu að heimili hafa ólík neyslumynstur. Verðbólga eftir tekjuhópum hefur ekki áður verið birt á Íslandi en nokkrar slíkar rannsóknir og skýrslur hafa...
Meira ...

24.10.2014

Formaður VR nýr varaforseti ASÍ

Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR, tók við sem fyrsti varaforseti ASÍ á þingi þess í dag, á kvennafrídeginum 24. október. Í ávarpi sínu á þinginu sagði Ólafía mikilvægt að breikka forystuna. 

Þing ASÍ hófst á miðvikudaginn, 22. október, og lýkur í dag, föstudaginn 24. október. Á þinginu var rætt um stöðuna í kjaramálum, velferðarmálum og stöðu verkalýðshreyfingarinnar. Samþykktar voru ályktanir um kjaramál, húsnæðismál og...
Meira ...

23.10.2014

Við getum gert betur !

Konur innan VR eru með 8,5% lægri laun en karlar í félaginu af þeirri ástæðu einni að þær eru konur. Staðan innan VR er þó skárri en hjá mörgum öðrum stéttarfélögum og hópum í þjóðfélaginu, laun kvenna eru víða mun lægri en karla án þess að hægt sé að skýra það á viðunandi hátt. Þetta á ekki að eiga sér stað í nútímaþjóðfélagi. VR hefur lengi lagt áherslu á baráttuna fyrir jafnrétti á vinnumarkaði, ekki bara vegna þess að í VR er meirihluti...
Meira ...

05.09.2014

Framboðsfrestur