Fréttir & útgáfur

22.08.2014

Vefur VR lokaður í kvöld

Vegna uppfærslu á tölvukerfi VR verður vefurinn lokaður í dag, föstudag frá kl. 17:00 og fram eftir kvöldi. Við biðjumst velvirðingar á truflunum sem þetta kann að valda félagsmönnum.


14.08.2014

Ábyrgð atvinnurekenda er skýr

Vinnutími ungs fólks í VR er að stærstum hluta utan dagvinnutíma. Næstum átta af hverjum tíu félagsmönnum undir 25 ára aldri vinna meirihluta vinnu sinnar á kvöldin og um helgar, samkvæmt niðurstöðum launakönnunar VR 2014. Þegar við spurðum unga fólkið í könnuninni hversu hátt hlutfall vinnu þeirra væri utan dagvinnutíma var svarið 63% að meðaltali, hvorki meira né minna.

Óásættanleg...
Meira ...

30.07.2014

Um jafnaðarlaun og prufutíma

Við sjáum, því miður, æ fleiri dæmi þess að starfsmönnum séu boðin jafnaðarlaun, sérstaklega í versluninni, sagði Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR, í viðtali í morgunútvarpi Rásar 2 í morgun (sjá hér viðtalið í heild sinni). Jafnaðarlaun gera starfsmönnum erfitt fyrir að sjá hvort launin uppfylli kröfur kjarasamninga um laun fyrir dagvinnu...
Meira ...

28.05.2014

Gerum gott betra