Fréttir & viðburðir

24.04.2015

3,5% kaupmáttaraukning 2014

Kaupmáttur félagsmanna VR jókst um 3,5% árið 2014 og er ársgildi Kaupmáttarvísitölu VR nú á svipuðum slóðum og árið 2005. Þróunin er að vissu leyti í takt við þróun neyslu landsmanna en einkaneysla á mann 2014 var sambærileg og 2004. Hækkunin 2014 er í samræmi við hækkun kaupmáttarvísitölu Hagstofunnar en hún hækkaði um 3,7% á árinu. Mesta aukning í kaupmætti á árinu 2014 varð á fjórða ársfjórðungi sem rekja má til töluvert lægri verðbólgu...
Meira ...

22.04.2015

Formannafundur LÍV ósáttur við seinagang í kjaraviðræðum

Formannafundur LÍV, Landssambands ísl. verzlunarmanna, var haldinn í húsakynnum VR þann 22. apríl. Tilefni fundarins var staðan í kjaraviðræðum. Landssambandið lagði fram kröfugerð þann 13. febrúar sl. og hefur verið fundað með fulltrúum Samtaka atvinnulífsins nokkrum sinnum síðan.Ljóst er að þeir fundir sem haldnir hafa verið hafa ekki skilað þeim árangri sem vænst var þrátt fyrir hófsama kröfugerð. Því var tekin ákvörðun um að vísa deilunni til...
Meira ...

20.04.2015

Stutt saga orlofshúsa VR

Við höfum áður sagt frá því að stéttarfélögum á Íslandi þóttiþað snemma heyra undir skyldur sínar að hjálpa félagsmönnumtil að njóta orlofs og hvíldar. Fyrirmynd þess sóttu þau til hinnaNorðurlandaríkjanna. Þegar ríkið ákvað að gefa ASÍ 10 hektaralands við Hveragerði var ráðist í að byggja þar 22 orlofshúsá svæði sem nefnt var Ölfusborgir og þegar ASÍ bauð síðaní kjölfarið aðildarfélögum sínum að kaupa hús á svæðinu varákveðið að VR myndi kaup...
Meira ...

Fréttasafn

2015

janúar, febrúar, mars, apríl.

2014

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember.

2013

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember.

2012

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember.

2011

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember.

2010

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember.

2009

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember.

2008

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember.

2007

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember.

2006

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember.

2005

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember.

2004

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember.

2003

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember.

2002

janúar, febrúar, mars, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, desember.

2001

ágúst, september, október, nóvember, desember.