Fréttir & viðburðir

26.05.2015

Hækkun lægri launa og millitekna

Stjórn og trúnaðarráð VR funduðu um stöðuna í kjaraviðræðum í kvöld, þriðjudaginn 26. maí. Fundað hefur verið stíft síðustu daga og liggja nú fyrir meginlínur draga að nýjum kjarasamningi sem VR, LÍV, Flóafélögin og StéttVest hafa unnið að með SA síðustu daga. Samningsdrögin gera ráð fyrir að gildistíminn verði til loka árs 2018 og er aðaláhersla á hækkun lægri launa og að verja millitekjur. Lágmarkstekjutrygging hækkar um 86 þúsund krónur á...
Meira ...

25.05.2015

Verkföllum frestað um fimm sólarhringa

Forsvarsmenn samninganefnda VR, LÍV, Flóabandalagsins, StéttVest og Samtaka atvinnulífsins hafa náð samkomulagi um frestun verkfallsaðgerða, sem áttu að hefjast þann 28. maí næstkomandi, um fimm sólarhringa.Ekki verður upplýst um einstaka efnisþætti viðræðna aðila fyrr en gengið hefur verið frá drögum að samningi sem lagðar verði fyrir samninganefndir félaganna. Stefnt er að því að niðurstaða liggi fyrir eigi síðar en 28. maí næstkomandi.Sjá hér...
Meira ...

21.05.2015

Jöfnuður, atvinnuleysi og kröfugerðir stéttarfélaga

Í umræðunni þessa dagana er mikið rætt um áhrif kröfugerða stéttarfélaganna á atvinnuleysi og jöfnuð í samfélaginu. Því hefur verið haldið fram að um þriðjungi fleiri gætu misst vinnuna nú en í hruninu. Á árunum 2003 til 2007 voru að jafnaði 4.800 atvinnulausir í hverjum mánuði. Í nóvember árið 2010 voru 16.500 án atvinnu og hafa aldrei verið fleiri. Því má gróflega áætla að um 11.700 hafi misst vinnuna við fall fjármálakerfisins. Nú halda sumir...
Meira ...

Fréttasafn

2015

janúar, febrúar, mars, apríl, maí.

2014

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember.

2013

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember.

2012

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember.

2011

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember.

2010

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember.

2009

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember.

2008

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember.

2007

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember.

2006

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember.

2005

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember.

2004

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember.

2003

janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember, desember.

2002

janúar, febrúar, mars, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, desember.

2001

ágúst, september, október, nóvember, desember.