VR fáni

Á félagsfundi sem haldinn var í gær, 12. september, voru kjörnir 65 þingfulltrúar VR til setu á 30. þingi Landssambands ísl. verzlunarmanna, sem haldið verður á Akureyri 13. – 14. október næstkomandi.

Smelltu hér til að sjá listann.