Kjaramál

Félagsgjald til VR er 0,7% af launum. Allir sem greiða það eiga rétt á aðstoð kjaramáladeildar og á sjúkradagpeningum frá fyrsta mánuði.

Sjá nánar um félagsgjald og -aðild

 • Kjarasamningar

  Kjarasamningur tryggir lágmarkskjör fyrir alla starfsmenn nema gerðir séu sérkjara- eða fyrirtækjasamningar.

  Nánar
 • Vinnutími

  Vinnutími er skilgreindur fyrir bæði starfsmenn í afgreiðslu og starfsmenn á skrifstofu.

  Nánar
 • Laun

  Hér getur þú nálgast yfirlit yfir launataxta, laun fyrir eftir- og yfirvinnu og upplýsingar um desember- og orlofsuppbætur.

  Nánar
 • Orlofsréttur

  Orlofsárið er frá 1. maí - 30. apríl og orlofstímabilið er frá 2. maí - 15. september.

  Nánar
 • Veikindaréttur

  Ef starfsmaður veikist og getur ekki sótt vinnu skal hann tilkynna það yfirboðara sínum.

  Nánar
 • Ráðning

  Samkvæmt samkomulagi aðila vinnumarkaðarins er vinnuveitanda skylt að ganga frá ráðningu starfsmanns skriflega ef hann er ráðinn til lengri tíma en eins mánaðar.

  Nánar
 • Uppsögn

  Það er mikilvægt að þú þekkir rétt þinn þegar kemur að uppsögn, hvort sem þú segir upp eða færð uppsagnarbréf.

  Nánar
 • Á vinnumarkaði

  Upplýsingar fyrir ungt fólk, eldri félagsmenn, atvinnuleitendur, launagreiðendur og fleira.

  Nánar
 • Vellíðan í vinnu

  Þú átt rétt á því að þér líði vel í vinnu. Gott starfsumhverfi stuðlar að aukinni vellíðan á vinnustað og góðum starfsanda.

  Nánar
 • Gjaldþrot og launainnheimta

  Félagsmenn VR geta leitað til félagsins vegna ýmissa mála sem m.a. varða ágreining við vinnuveitanda, ef fyrirtækið hættir skyndilega starfsemi eða fer í þrot.

  Nánar
 • Þekktu þinn rétt

  Á Íslandi eiga allir rétt á sanngjörnum launum, frídögum og orlofi, og að farið sé eftir kjarasamningum – óháð þjóðerni og uppruna. Við berjumst fyrir þínum kjörum og viljum hjálpa þér að þekkja þinn rétt.

  Nánar