Á vinnumarkaði

Hér finnur þú upplýsingar um ungt fólk á vinnumarkaði, upplýsingar fyrir atvinnuleitendur, eldri félagsmenn og launagreiðendur, réttindi útlendinga og helstu upplýsingar um lífeyrissjóði.

Einnig bendum við á gagnlegar upplýsingar hjá Persónuvernd, Vinnueftirlitinu og á Vinnuréttarvef ASÍ.

 • Ungt fólk á vinnumarkaði

  Ef þú ert félagsmaður í VR tryggir félagið þér lágmarksréttindi á vinnumarkaði með gerð kjarasamninga.

  Nánar
 • Fyrir atvinnuleitendur

  VR leggur áherslu á að veita félagsmönnum sínum aðstoð og þjónustu og mæta þeim þar sem þeir eru staddir á hverjum tíma.

  Nánar
 • Fyrir launagreiðendur

  Lífeyrissjóður verzlunarmanna innheimtir félagsgjöld fyrir VR, auk annarra gjalda sem koma fram í kjarasamning.

  Nánar
 • Lífeyrissjóður

  Öllum launamönnum og þeim sem stunda atvinnurekstur eða sjálfstæða starfsemi er skylt að greiða í lífeyrissjóð,

  Nánar
 • Réttindi útlendinga

  Útlendingar njóta að öllu leyti sama réttar og aðrir á íslenskum vinnumarkaði. Allt um samkomulag ASÍ og SA.

  Nánar
 • Eldri félagsmenn

  Ellilífeyrisþegar sem voru félagsmenn VR áður en þeir hættu störfum geta fengið ýmsa fyrirgreiðslu hjá VR þó þeir séu ekki lengur á vinnumarkaði.

  Nánar