Reiknivélar

Hér er hægt að nálgast reiknivélar fyrir útreikninga launaseðils, launaþróun yfir valið tímabil og desember- og orlofsuppbætur. 

Þá eru einnig birtar reiknivélar fyrir launakönnun VR, hvert ár fyrir sig.

Launaþróun

Hér getur þú séð þróun launa þinna yfir valið tímabil, samanburð við breytingar á launavísitölum og á verðlagi. Þá sérðu hér einnig upplýsingar um laun samkvæmt nýjustu launakönnun VR.

Launaþróun

Launaseðill

Launþegi á rétt á að fá launaseðil við hverja útborgun þar sem greiðslan er sundurliðuð.

Hér getur þú reiknað út launin þín með því að fylla út launaseðilinn hér að neðan.

Launaseðill 2017 Launaseðill 2016

Desember- og orlofsuppbót

Hér getur þú reiknað út bæði desember- og orlofsuppbótina þína.

Orlofsuppbót Desemberuppbót