Launaþróun

Mikilvægt er að þú lesir eftirfarandi texta áður en þú byrjar að reikna

Veldu upphafs-og lokamánuð og sláðu inn launin. Athugaðu að lokamánuðurinn miðar við stöðuna þrjá mánuði aftur í tímann vegna útreikninga á launavísitölu VR. Mikilvægt er að starfshlutfall og vinnutími séu sambærileg í báðum mánuðum.

Ef þú vilt sjá þróunina á launum yfir heilt ár er best að velja sama mánuð fyrir hvort ár um sig. Yfirlitið er hægt að prenta út. Það sýnir eftirfarandi:
(Sjá skýringu á hugtökum hér)

  • Breytingu á launum á viðmiðunartímanum.
  • Breytingu á vísitölu neysluverðs.
  • Kaupmáttarbreytingu launa.
  • Breytingu á launavísitölu VR.
  • Breytingu á launavísitölu Hagstofunnar.
  • Launahækkanir samkvæmt kjarasamningi við SA á tímabilinu.

Hér getur þú séð þróun launa yfir valið tímabil, samanburð við breytingar á launavísitölum og á verðlagi.

Á Mínum síðum er einnig reiknivél sem sýnir þróun þinna launa í samanburði við aðra sem gegna sama eða sambærilegu starfi. Sú reiknivél byggir á greiddum iðgjöldum og skráningu félagsfólks á starfi og starfshlutfalli.

Frá:

Til:

Tímabil

Laun