Um VR

VR var stofnað 1891 af launþegum og atvinnurekendum í verslunarstétt sem Verzlunarmannafélag Reykjavíkur og varð hreint launþegafélag 28. febrúar 1955. Nafni félagsins var breytt í VR á aðalfundi 26. apríl 2006.

Tilgangur félagsins er að vinna að bættum kjörum og auknum réttindum félagsmanna sinna. Formaður VR er Ragnar Þór Ingólfsson.

 • Opnunartími skrifstofu

  Allt um staðsetningu skrifstofna VR og opnunartíma.

  Nánar
 • Skipulag og stjórn VR

  Hér finnur þú upplýsingar um Stjórn VR, deildir VR, Trúnaðarráð og trúnaðarmenn VR

  Nánar
 • Atburðir

  Hér má sjá lista yfir komandi atburði hjá VR eða annað sem gott er að hafa í huga.

  Nánar
 • Starfsmenn

  Hér er listi yfir starfsmenn VR. Vinsamlega athugið að ekki er heimilt að nota netfangalistann sem hér birtist í markaðslegum tilgangi.

  Nánar
 • Fyrir fjölmiðla

  Hér má finna upplýsingar um VR sem ætlaðar eru fjölmiðlum.

  Nánar
 • Útgefið efni

  VR blaðið, ársskýrslur VR og annað útgefið efni.

  Nánar
 • Félagsgjald og aðild

  Félagsgjald til VR er 0,7% af heildarlaunum. Atvinnurekendur greiða mótframlag til félagsins. Félagsgjald er innheimt af Lífeyrissjóði verzlunarmanna.

  Nánar
 • Fagfélög

  VR hefur árum saman verið í samstarfi við ýmis fagfélög og verið þeim innan handar varðandi fundaraðstöðu og ýmislegt hvað varðar rekstur þeirra

  Nánar
 • Lög og reglugerðir

  Hér getur þú nálgast lög VR, reglugerðir og starfsreglur sjóða og yfirlit yfir lög og reglugerðir á vinnumarkaði.

  Nánar
 • Samfélagsábyrgð

  Hér má finna upplýsingar um samfélagsábyrgð VR en félagið leggur fjölmörgum verkefnum á þeim vettvangi lið.

  Nánar
 • Félagsskírteini VR

  Félagsskírteini VR er staðfesting á aðild félagsmanns að félaginu og veitir auk þess ýmis konar afslætti.

  Nánar
 • VR - Skóli lífsins

  Námskeið á netinu fyrir ungt fólk. Allt um atvinnulífið: Hvernig færðu vinnu? Hvað áttu að fá í laun? Hvað er uppsagnarfrestur? Jafnaðarkaup? Og allt hitt – á mannamáli.

  Nánar