imageAlt
01
maí
11:00-13:00

Upphitun VR fyrir kröfugönguna þann 1. maí á Klambratúni kl. 11:00.

Fjölskylduskemmtun í tilefni af baráttudegi verkalýðsins. Um 1,5 km létt og skemmtilegt leið í kringum Klambratún. Allir velkomnir!

Skemmtidagskrá:

- Emmsjé Gauti
- RuGl
- Sóli Hólm
- Skemmtiskokk
- Létt jóga í boði Yoga Shala
- Lúðrasveit verkalýðsins

Grill og veitingar:
- Pylsur frá SS
- Vegan Bulsur frá HAVARÍ
- Gos
- Íspinnar

Ath.
Skemmtiskokkið létt og skemmtileg leið í kringum Klambratún sem allir ættu að geta tekið þátt í (aðeins 1,5 km).

Að loknu hlaupinu verður boðið upp á veitingar - grillaðar pylsur, vegan bulsur, gos og ís og hægt verður að útbúa sitt eigið kröfuspjald.

Þátttaka er ókeypis og allir fá verðlaunapening.