imageAlt
27
apr
12:00-13:00
Bjarney Gunnarsdóttir

Hver er heilsufarslegur ávinningur hjólreiða á líkama og sál? Rannsóknir sýna að þeir sem hjóla til og frá vinnu séu mun líklegri til að lifa lengur en þeir sem ekki hjóla. Einungis 5 mínútur á hjóli í staðinn fyrir að ferðast um í bíl, bæta heilsuna. Í fyrirlestrinum verður komið inn á öryggi hjólreiða og sýnt að kostir hjólreiða vega margfalt þyngra en áhætta eins og t.d. umferðarslys á hjólreiðafólki.

 

Skrá mig á viðburð