imageAlt
19
okt
12:00 - 13:00
Gerður Björk Guðjónsdóttir og Þór Egilsson Starfsmenn LIVE

Fullbókað er á fyrirlesturinn

Markmið fyrirlestrarins er að kynna lífeyrismál á mannamáli. Lífeyriskerfið á Íslandi verður kynnt og þátttakendur vaktir til umhugsunar um framtíðina. Meðal annars verður farið yfir þrjár stoðir lífeyriskerfisins, samtryggingarsjóði, séreignarsjóði, eignir og skuldbindingar sjóðanna, mismunandi fjárfestingarstefnur og spáð um lýðfræðilega þróun næstu áratuga.