imageAlt
26
okt
09:00 - 12:00
Unnur Magnúsdóttir þjálfari frá Dale Carnegie

Námskeið fyrir trúnaðarmenn VR

Á námskeiðinu verður farið yfir þær áskoranir sem við stöndum frammi fyrir á fjölbreyttum vinnustöðum. Við lærum að þekkja okkur sjálf, okkar leiðtogastíl og hvernig við vinnum á áhrifaríkan hátt með ólíkum einstaklingum. Umfram allt lærum við leiðir til að mynda tengsl og traust. Léttur morgunverður í boði.

Umsjón með námskeiðinu hefur Unnur Magnúsdóttir, þjálfari frá Dale Carnegie.

Skrá mig á viðburð