imageAlt
17
nóv
09:00 - 12:00
Selma Kristjánsdóttir sérfræðingur á þróunarsviði VR

Námskeið fyrir trúnaðarmenn VR

Þjónusta VR er víðtæk og varðar alla félagsmenn. Á þessu námskeiði verður farið yfir þjónustuliði eins og VR varasjóð, Sjúkrasjóð, Orlofssjóð og Starfsmenntasjóð. Einnig verður farið yfir starfsemi starfsendurhæfingarsjóðsins VIRK og þjónustu VR við atvinnuleitendur. Allir trúnaðarmenn VR þurfa að hafa þekkingu á þessum þáttum og því er mikilvægt að sem flestir trúnaðarmenn nýti sér þetta námskeið. Léttur morgunverður í boði.

Umsjón með námskeiðinu hefur Selma Kristjánsdóttir, sérfræðingur á þróunarsviði VR.

Skrá mig á viðburð