Félagsskírteini VR

Félagsskírteini VR er staðfesting á aðild félagsmanns að félaginu og veitir auk þess ýmis konar afslætti.

Hér að neðan má finna sérstök tilboð til félagsmanna VR gegn framvísun félagsskírteinis. Gildir ekki með öðrum tilboðum.

Vantar þig félagsskírteini? Þú getur pantað skírteini það með því að senda póst á vr@vr.is.

Fleiri tilboð má finna á orlofsvef VR

Tilboð til félagsmanna VR

Fotia

Hvað: 15% afsláttur í verslun

Hvar: Fotia, Skeifunni 19, 108 Reykjavík

Hvenær: Alla daga

Gildir til: 31. desember 2017

Skoða meira

World Class


Hvað: 
2 fyrir 1 í baðstofu 

Hvar: World Class Laugum

Hvenær: Alla daga

Gildir til: 1. júní 2018

Skoða meira

Hvalasýning

Hvað: 2 fyrir 1 á sýninguna

Hvar: Hvalasýning, Fiskislóð 23 -25

Hvenær: Alla daga

Gildir til: 1. júní 2018

Skoða meira

XO Veitingastaður

 

Hvað: Döner samloka og XO Love
            djús á 2.190 kr. 

Hvar: XO, JL húsinu, Hringbraut 119, 101
           Reykjavík og Smáralind

Hvenær: Alla daga

Gildir til: 31. október 2017

Skoða meira

Buggy Adventures

Hvað: 25% afsláttur af einni og tveggja
            klukkustunda ferðum frá Reykjavík

Hvar: Kistumel 16, 116 Reykjavík

Hvenær: Alla daga

Gildir til: 31. desember 2017

 

Skoða meira

Johansen Deli 2 fyrir 1

 

Hvað: 2 fyrir 1 af öllum heitum drykkjum

Hvar: Johansen Deli, Þórunnartúni 2, 105 Reykjavík

Hvenær: Alla daga

Gildir til: 31. desember 2017

Skoða meira

Lemon

Hvað: Tilboðsverð: Kombó 1990 kr. og 
          six pack 2990 kr.

Hvar: Lemon, Suðurlandsbraut 4a, Laugavegi 
           56 og Hjallahrauni 13

Hvenær: Alla daga

Gildir til: 31. desember 2017

Skoða meira

Almar Bakari

 

Hvað: 10% afsláttur af öllum brauðum

Hvar: Almar Bakari, Sunnumörk 2,
          810 Hveragerði

Hvenær: Alla daga

Gildir til: 31. desember 2017

Skoða meira

900 Grillhús


Hvað: 
20% afsláttur af matseðli

Hvar: 900 Grillhús, Vestmannabraut 23, 900      
Vestmannaeyjum

Hvenær: Alla daga

Gildir til: 31. desember 2017

Skoða meira

Avis

 

Hvað: Fyrsti mánuður frír í langtímaleigu

Hvar: Á bílaleigum Avis út um allt land

Hvenær: Alla daga

Gildir til: 31. desember 2017

Skoða meira

Efnalaugin Björg

 


Hvað: 
15% afsláttur af allri hreinsun og þvotti

Hvar:  Efnalaugin Björg, Háaleitisbraut 58-60, 108 Reykjavík

Hvenær: Alla daga

Gildir til: Ótímabundið

Skoða meira

Atlantsolía

 

Hvað: 9 kr. afsláttur á valdri AO stöð en 7 kr. annars staðar.

Hvar: Öllum stöðvum Atlantsolíu

Hvenær: Alla daga

Gildir til: Ótímabundið

Panta dælulykil