Vinnumarkaðs- og efnahagsmál

Hér má sjá upplýsingar um þróun á vinnumarkaði og innan VR, t.d. þróun launa og kaupmáttar, verðbólguþróun og aðrar vísitölur, þróun félagsmanna VR, launamun kynjanna og fjölda kjaramála svo fátt eitt sé nefnt. 

Hér má einnig nálgast Efnahagsyfirlit VR og umfjöllun á vegum félagsins um efnahags- og vinnumarkaðsmál.

Upplýsingar um helstu lykiltölur er einnig að finna í ársskýrslum félagsins. 

Vinnumarkaður

Lykiltölur VR

Efnahagsyfirlit VR

  • Efnahagsyfirlit maí 2017
  • Efnahagsyfirlit apríl 2017
  • Efnhagsyfirlit mars 2017

Greinar og útgáfur

  • Launaþróun félagsmanna VR - grein í Vísbendingu júní 2017
  • Unga fólkið og húsnæðismarkaðurinn - grein í 1. tbl. VR blaðsins 2017
  • Kaupmáttur og laun - grein á vef VR 21. júní 2017
Fleiri greinar og útgefið efni um efnahags- og atvinnumál