Ársfundur deildar VR á Austurlandi

Fréttir - 29.05.2020
Ársfundur deildar VR á Austurlandi

Ársfundur deildar VR á Austurlandi verður haldinn á hótel Héraði, Egilsstöðum mánudaginn 8. júní 2020 kl. 18.30.

Sjá dagskrá hér.

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR og Stefán Sveinbjörnsson, framkvæmdasjóri VR verða í fjarfundi.

Tilkynningar um framboð til stjórnar þurfa að hafa borist skrifstofu félagsins Kaupvangi 3b, Egilsstöðum eða á erla@vr.is fyrir kl. 12 mánudaginn 8. júní.

Fundurinn hefst með kvöldverði þar sem Jóhanna Seljan og Friðrik Jónsson flytja tónlistaratriði.

Þar sem boðið verður upp á kvöldverð væri gott að fundarmenn skrái sig með því að senda póst á erla@vr.is fyrir kl. 10 mánudaginn 8. júní.