Atkvæðagreiðsla um sérkjarasamning VR og SA vegna félagsmanna hjá Flugfélagi Íslands

Fréttir - 14.06.2019
Atkvæðagreiðsla um sérkjarasamning VR og SA vegna félagsmanna hjá Flugfélagi Íslands

Atkvæðagreiðsla um sérkjarasamning VR og SA vegna félagsmanna hjá Flugfélagi Íslands fer fram í næstu viku, dagana 18. og 19. júní 2019.

Samningurinn var undirritaður þann 12. júní sl. Gildistími samningsins er frá 1. maí 2019 - 1. nóvember 2022 og er hann hluti af aðalkjarasamningi aðila.

Allir félagsmenn VR sem eru starfsmenn Flugfélags Íslands eru hvattir til að taka þátt í atkvæðagreiðslunni. 

Nýjustu fréttir

Skrá mig á póstlista VR