Breyttur skilatími umsókna

Fréttir - 13.04.2018
Breyttur skilatími umsókna

Félagsmenn vinsamlega athugið að vegna sumardagsins fyrsta þarf að skila umsóknum um styrk úr VR varasjóði og starfsmenntasjóðum í síðasta lagi þriðjudaginn 17. apríl til að greiðsla geti borist daginn eftir. Greitt verður út miðvikudaginn 18. apríl í stað föstudags.

Nýjustu fréttir

Skrá mig á póstlista VR