Ert þú búin/n að kjósa?

Fréttir - 09.03.2018
Ert þú búin/n að kjósa?

Um kl. 11:00 í morgun, þann 9. mars 2018, höfðu alls 1.651 félagsmenn VR kosið í allsherjaratkvæðagreiðslu til stjórnar VR fyrir kjörtímabilið 2018 til 2020 en hún hófst kl. 9:00 að morgni 6. mars. Á kjörskrá er 34.979 félagsmaður. Atkvæðagreiðslunni lýkur kl. 12:00 á hádegi 13. mars.

Við hvetjum félagsmenn til að kynna sér frambjóðendur og nýta atkvæðisrétt sinn. Atkvæðagreiðsla er rafræn, sjá hér aðgang að atkvæðaseðli og nánari upplýsingar um frambjóðendur.

Nýjustu fréttir

Skrá mig á póstlista VR