Ert þú búin/n að kjósa?

Fréttir - 15.04.2019
Ert þú búin/n að kjósa?

Rafrænni atkvæðagreiðslu félagsmanna VR um nýgerða kjarasamninga við Samtök atvinnulífsins og Félag atvinnurekenda lýkur á hádegi í dag, 15. apríl kl. 12:00.

Kosning fer fram á vr.is. Innskráning á kjörseðil er með Íslykli eða rafrænum skilríkjum. Ef þú ert ekki með Íslykil eða rafræn skilríki sækir þú um á island.is.
Frekari upplýsingar má einnig nálgast á vr.is eða í síma 510 1700. Smelltu hér til að sjá nánar um nýja kjarasamninga.

Smelltu hér til að kjósa.