Félagsfundur VR

Fréttir - 06.09.2019
Félagsfundur VR

Félagsfundur VR verður haldinn mánudaginn 16. september kl. 18.30 í sal VR á 0. hæð í Húsi verslunarinnar. Á fundinum verða kosnir fulltrúar félagsins til setu á 31. sambandsþingi Landssambands íslenzkra verzlunarmanna sem fram fer á Akureyri, dagana 18. – 19. október.