Formenn funda

Fréttir - 09.03.2018
Formenn funda

Formaður VR, Ragnar Þór Ingólfsson fundaði í dag með nýkjörnum formanni Eflingar, Sólveigu Önnu Jónsdóttur og formanni Verkalýðsfélags Akraness, Vilhjálmi Birgissyni.

Á fundinum fóru formennirnir yfir stöðu mála og taldi Ragnar Þór líklegt að þau myndu funda oftar í kjölfarið. Ragnar Þór sagðist mjög bjartsýnn á framhaldið.