Fyrirlestur Jóhanns Inga áfram opinn

Fréttir - 03.04.2020
Fyrirlestur Jóhanns Inga áfram opinn

Vegna gríðarlegrar eftirspurnar og ánægju með fyrirlesturinn "Hvatning á óvissutímum" með Jóhanni Inga Gunnarssyni höfum við ákveðið að hafa hann opinn til miðnættis þriðjudaginn 7. apríl nk. Fyrirlesturinn er aðgengilegur öllum.

Smelltu hér til að horfa!

Njótið vel og góða helgi!

Nýjustu fréttir

Skrá mig á póstlista VR