Jólatónleikar VR

Fréttir - 29.11.2019
Jólatónleikar VR

VR býður félagsmönnum sínum á jólatónleika í hádeginu, föstudaginn 6. desember frá kl.12.00 – 13.00 í sal VR á 0. hæð í Húsi verslunarinnar. Söngkonurnar Guðrún Árný og Ragna Björg syngja jólalög og Guðrún Árný spilar undir á píanó. Léttar veitingar með jólaívafi verða í boði.

Skráning á tónleikana er í atburðadagatali VR hér.

Nýjustu fréttir

Skrá mig á póstlista VR