Kjaramálasvið lokað 3. september 2019

Fréttir - 02.09.2019
Kjaramálasvið lokað 3. september 2019

Vegna vinnufundar þann 3. september verður kjaramálasvið lokað. Þjónustuver VR verður opið. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.