Opnað fyrir bókanir í nýja orlofsíbúð VR

Fréttir - 03.11.2017
Opnað fyrir bókanir í nýja orlofsíbúð VR

VR hefur fest kaup á orlofsíbúð við Ofanleiti 27 í Reykjavík. Íbúðin er 88 fm en í henni eru tvö svefnherbergi, svefnkrókur, stofa, eldhús, bað og geymsla.

Opnað hefur verið fyrir bókanir í orlofsíbúðina en íbúðin er eingöngu bókanleg fyrir félagsmenn búsetta á landsbyggðinni.