Samstöðufundur gegn spillingu

Fréttir - 03.12.2019
Samstöðufundur gegn spillingu

VR hvetur almenning til þess að mæta á samstöðufund á Austurvelli laugardaginn 7. desember kl. 14.00. Sýnum samstöðu gegn spillingu og arðráni sem fjallað var um í Kveik og Stundinni nýverið. Fundurinn er skipulagður af hópum og samtökum sem vilja berjast gegn spillingu og misnotkun auðlinda fátækra þjóða.

Smelltu hér til að sjá viðburðinn á Facebook.

Nýjustu fréttir

Skrá mig á póstlista VR