Þingfulltrúar VR á 31. þing LÍV

Fréttir - 18.09.2019
Þingfulltrúar VR á 31. þing LÍV

Á félagsfundi sem haldin var mánudaginn 16. september sl. voru kjörnir 73 þingfulltrúar VR til setu á 31. þingi Landssambands ísl. Verzlunarmanna, sem haldið verður á Akureyri dagana 18.- 19. október næstkomandi.

Smelltu hér til að sjá listann.