Fyrirmyndarfyrirtæki 2015

Fyrirtækin í tíu efstu sætum í hverjum flokki eru sannarlega til fyrirmyndar og telur VR ástæðu til að vekja sérstaka athygli á frammistöðu þeirra. Þessi fyrirtæki fá titilinn Fyrirmyndarfyrirtæki VR.
Mörg þessi fyrirtæki eru í efstu sætunum á hverju ári, hvernig sem staðan er. Það ber vott um styrka og skilvirka mannauðsstjórnun. Við óskum fyrirtækjunum innilega til hamingju með þennan titil.

Hér að neðan má sjá lista yfir fyrirmyndarfyrirtækin í hverjum stærðarflokki fyrir sig. Í stórum fyrirtækjum starfa fleiri en 50 starfsmenn, í meðalstórum fyrirtækjum eru þeir 20 - 49 talsins og í litlum fyrirtækum eru starfsmenn færri en tuttugu. Athugið að hér eru fyrirtækin birt í stafrófsröð.

 

Stór fyrirtæki

 • Johan Rönning
 • Lex
 • Nordic Visitor Iceland
 • Opin kerfi
 • Ormsson 
 • S4S
 • Securitas
 • TM Software
 • Vistor
 • Öryggismiðstöð Íslands

Meðalstór fyrirtæki

 • Árnason Faktor
 • Basis
 • Expectus
 • Fálkinn
 • Hugsmiðjan
 • Libra
 • Margt smátt
 • Miracle
 • Sjónlag
 • Tengi

Lítil fyrirtæki

 • Artasan
 • Bókhald og uppgjör
 • Fossberg
 • Iðnmennt / Iðnú
 • S. Guðjónsson
 • Sigurborg
 • Skattur og bókhald
 • Spölur
 • Vinnuföt
 • XRM Software