Johan Rönning, Expectus og Vinnuföt eru Fyrirtæki ársins 2016 samkvæmt niðurstöðum árlegrar könnunar VR meðal þúsunda félagsmanna og annarra starfsmanna á vinnumarkaði. Hástökkvararnir eru Klettur - sala og þjónusta, Fastus og Karl K. Karlsson.