Fyrirmyndarfyrirtæki 2016

Fyrirtækin í tíu efstu sætunum í hverjum stærðarflokki fá titilinn Fyrirmyndarfyrirtæki og er ástæða til að vekja athygli á góðum árangri þeirra. Fyrirtæki sem nær inn á topp tíu listann sinna starfsmannamálum á skilvirkan hátt og halda vel utan um mannauð sinn. Við óskum Fyrirmyndarfyrirtækjum VR 2016 til hamingju. Hér eru þau, í stafrófsröð.

 

Stór fyrirtæki

 • CCP
 • Johan Rönning
 • Klettur - sala og þjónusta
 • Nordic Visitor Iceland
 • Nova
 • Opin kerfi
 • Ormsson
 • S4S
 • Tempo
 • Öryggismiðstöð Íslands

Meðalstór fyrirtæki

 • Expectus
 • Fastus
 • Fálkinn
 • Heilsugæslan Salahverfi
 • Hugsmiðjan
 • Hvíta húsið
 • Kortaþjónustan
 • Margt smátt
 • Poulsen
 • Terma

Lítil fyrirtæki

 • Áltak
 • Birtingahúsið
 • Bókhald og uppgjör
 • Fossberg
 • Globus
 • Microsoft Ísland
 • S. Guðjónsson
 • Skattur og bókhald
 • Verslunartækni
 • Vinnuföt

Allar niðurstöður