Fyrirtæki ársins 2017

Fyrirtæki ársins árið 2017 eru alls fimmtán talsins eða fimm í hverjum stærðarflokki fyrir sig (sjá nánari umfjöllun um öll fyrirtækin).

Fyrirtæki ársins 2017 í flokki stórra fyrirtækja, með 50 eða fleiri starfsmenn, eru: 
CCP, Johan Rönning, Nordic Visitor, S4S og TM Software. 

Fyrirtæki ársins 2017 í flokki meðalstórra fyrirtækja, með 20 - 49 starfsmenn, eru: 
Expectus, Fulltingi, Iceland Pro Travel, Kortaþjónustan og Margt smátt. 

Fyrirtæki ársins 2017 í flokki lítilla fyrirtækja, með færri en 20 starfsmenn, eru: 
Beiersdorf, Eirvík, Rafport, Sigurvík og Vinnuföt.