Fyrirtæki ársins 2017

Fyrirtæki ársins árið 2017 voru valin í könnun meðal félagsmanna VR og þúsunda annarra starfsmanna á almennum vinnumarkaði dagana 2. febrúar til 22. mars.

Í ár var gerð sú breyting að fimm efstu fyrirtækin í hverjum stærðarflokki fá titilinn Fyrirtæki ársins í stað eins áður. Þá eru fimmtán efstu fyrirtækin í hverjum flokki Fyrirmyndarfyrirtæki en áður voru það tíu efstu fyrirtækin.

Hér að neðan má sjá lista yfir Fyrirtæki ársins 2017 í stærðarflokkunum þremur. Hjá stórum fyrirtækjum eru starfsmenn 50 eða fleiri. Í meðalstórum fyrirtækjum eru starfsmenn 20 - 49 talsins og hjá litlum fyrirtækjum eru starfsmenn færri en 20. Hér má sjá lista Fyrirmyndarfyrirtækja.

Fyrirtækin eru birt hér í stafrófsröð en nánari upplýsingar um heildareinkunn og einkunnir lykilþátta má sjá hér. Smelltu á nafnið til að sjá nánari upplýsingar um fyrirtækið.

 

Stór fyrirtæki

CCP Games

Johan Rönning

Nordic Visitor

S4S

TM Software

Meðalstór fyrirtæki

Expectus

Fulltingi

Iceland Pro Travel

Kortaþjónustan

Margt smátt

Lítil fyrirtæki

Beiersdorf

Eirvík

Rafport

Sigurborg

Vinnuföt