Listi yfir fyrirtæki 2017

Í könnun á fyrirtæki ársins eru starfsmenn beðnir um að leggja mat á nokkra lykilþætti í vinnuumhverfinu, sjá lista í töflunum að neðan. Hver þáttur fær einkunn frá 1 til 5 og saman mynda þær heildareinkunn fyrirtækisins. Svarhlutfall miðar við fjölda útsendra spurningalista fyrirtækis.

Hér er hægt að sjá stöðu einstakra fyrirtækja eftir stærðarflokkum. Stór fyrirtæki eru fyrirtæki þar sem starfsmenn eru 50 eða fleiri, meðalstór fyrirtæki eru með 20 - 49 starfsmenn og lítil fyrirtæki eru með færri en 20 starfsmenn alls. 

Hægt er að velja atvinnugrein og sjá eingöngu stöðu fyrirtækja innan þeirrar greinar. Ef engin atvinnugrein er valin birtist heildarlistinn. Hægt er að raða listanum eftir heildareinkunn eða einkunn fyrir lykilþætti með því að smella á heiti dálksins.

ATHUGIÐ: Í fyrirtækjum sem eru merkt með * tóku allir starfsmenn þátt, óháð því hvort þeir eru í VR eða ekki.

Veldu stærð og atvinnugrein fyrirtækis

Fyrirtækin eru birt hér í stafrófsröð. Til að sjá listann eftir heildareinkunn eða einkunnum fyrir staka lykilþætti, smelltu á heitið á viðkomandi dálki. Fyrirtækin fimm sem eru í kössunum fyrir ofan listann eru Fyrirtæki ársins 2017 í viðkomandi stærðarflokki. Eingöngu fyrirtæki sem tryggðu öllum starfsmönnum þátttökurétt í könnuninni (merkt með * í listanum) komu til greina í valinu á Fyrirtæki ársins.

                 Nafn fyrirtækis
pleh
Nafn
Heildareinkunn
Stjórnun
Starfsandi
Launakjör
Vinnuskilyrði
Sveiganleiki í vinnu
Sjálfstæði í starfi
Ímynd fyrirtækis
Ánægja og stolt
Jafnrétti
Svarhlutfall
2017

Allar niðurstöður