Fyrirmyndarfyrirtæki

Fyrirtækin sem eru í fimmtán efstu sætunum í könnun VR á Fyrirtæki ársins 2018 eru til fyrirmyndar og ástæða til að vekja sérstaka athygli á frammistöðu þeirra. Þetta eru fyrirtækin sem fá viðurkenninguna Fyrirmyndarfyrirtæki 2018. Mörg þessara fyrirtækja eru ofarlega á lista hverju ári, hvernig sem staðan er og hvort sem árar vel eða illa. Það ber vott um styrka og skilvirka mannauðsstjórnun.

Við óskum fyrirtækjunum innilega til hamingju.
Hér má sjá lista yfir Fyrirmyndarfyrirtæki 2018 í hverjum stærðarflokki fyrir sig, í stafrófsröð.

 

Stór fyrirtæki

 • Ásbjörn Ólafsson
 • Bílaumboðið Askja
 • BL
 • dk hugbúnaður
 • Icepharma
 • Ikea
 • Johan Rönning
 • Miðlun
 • Nordic Visitor
 • Nova
 • Opin kerfi
 • Pipar / TBWA
 • S4S
 • Sjóvá
 • Tempo Software

Meðalstór fyrirtæki

 • Áltak
 • Controlant
 • Cyren
 • Expectus
 • Fulltingi
 • Heilsa
 • Hringdu
 • Hugsmiðjan
 • Íslensk getspá
 • Libra
 • Margt smátt
 • Rekstrarfélag Kringlunnar
 • Tengi
 • TRS
 • Virk

Lítil fyrirtæki

 • Artasan
 • Attentus
 • Beiersdorf
 • Birtingahúsið
 • Bókhald og uppgjör
 • Egill Árnason
 • Eirvík
 • Globus
 • Microsoft Ísland
 • Netorka
 • Rafport
 • S. Guðjónsson
 • Sportís
 • Vaðvík
 • Verslunartækni