Áltak

Áltak fær 4,778 í heildareinkunn í ár sem er umtalsvert hærra en meðaltal í þessum stærðarflokki fyrirtækja sem er 4,201. Áltak færist milli flokka, var í fyrra í hópi lítilla fyrirtækja en er núna í hópi meðalstórra fyrirtækja þar sem starfsmenn eru 20 til 49 talsins. Í fyrra var heildareinkunn fyrirtækisins 4,663 og hækkar fyrirtækið því nokkuð milli ára. Áltak er hæst í sínum stærðarflokki í þremur af níu lykilþáttum, fær 4,92 fyrir starfsanda og sveigjanleika í vinnu og 4,84 fyrir vinnuskilyrði. Einkunnin fyrir starfsanda hækkar mikið, var 4,64 í fyrra. Lægsta einkunn Áltaks er fyrir launakjör, 4,26 sem er þó mun hærra en meðaltalið í þessum stærðarflokki sem er 3,47.

Áltak 4,778
4,79
Stjórnun
4,92
Starfsandi
4,26
Launakjör
4,84
Vinnuskilyrði
4,92
Sveigjanleiki í vinnu
4,86
Sjálfstæði í starfi
4,89
Ímynd fyrirtækis
4,82
Ánægja og stolt
4,67
Jafnrétti
80-100%
Svarhlutfall