Attentus

Heildareinkunn Attentus í ár er 4,794 en meðaleinkunn lítilla fyrirtækja er 4,294. Hæsta mögulega einkunn er fimm, hvort sem er fyrir heildina eða staka lykilþætti. Einkunn Attentus er nánast óbreytt frá fyrra ári. Fyrirtækið fær fullt hús stiga fyrir þáttinn ímynd fyrirtækis og fékk einnig fimm stig fyrir þennan þátt í fyrra. Einkunnir fyrir fjóra þætti hækka milli ára, einna mest fyrir sjálfstæði í starfi en þar hækkar einkunnin úr 4,58 í fyrra í 4,78 í ár. Einkunn fyrir launakjör hækkar einnig nokkuð, fer úr 4,22 í fyrra í 4,37 í ár.

Attentus 4,794
4,89
Stjórnun
4,90
Starfsandi
4,37
Launakjör
4,86
Vinnuskilyrði
4,84
Sveigjanleiki í vinnu
4,78
Sjálfstæði í starfi
5,00
Ímynd fyrirtækis
4,95
Ánægja og stolt
4,49
Jafnrétti
80-100%
Svarhlutfall