Eirvík

Eirvík fær 4,783 í heildareinkunn í ár en fékk 4,830 á síðasta ári. Meðaleinkunn í þessum stærðarflokki er 4,294 í ár. Tveir lykilþættir fá einkunn 4,9 eða hærra, starfsandi og ánægja og stolt af fyrirtæki.  Einkunnir fyrir stjórnun og ánægju og stolt af fyrirtæki hækka á milli ára en aðrar einkunnir lækka. Einkunn fyrir launakjör lækkar mest, hún var 4,48 á síðasta ári en er núna 4,26 sem er engu að síður töluvert hærra en meðaltalið í þessum stærðarflokki sem er 3,66.

Eirvík 4,783
4,87
Stjórnun
4,90
Starfsandi
4,26
Launakjör
4,66
Vinnuskilyrði
4,84
Sveigjanleiki í vinnu
4,83
Sjálfstæði í starfi
4,81
Ímynd fyrirtækis
4,94
Ánægja og stolt
4,88
Jafnrétti
80-100%
Svarhlutfall