Expectus

Heildareinkunn Expectus í ár er 4,673 en meðaltal fyrirtækjanna í þessum flokki er 4,201. Einkunn fyrirtækisins hefur lítið breyst á milli ára, var 4,651 í fyrra. Engu að síður eru breytingar á einkunnum fyrir nokkra lykilþætti, þrír þeirra hækka umtalsvert á meðan aðrir lækka nokkuð. Til að mynda hækkar einkunn fyrir launakjör úr 3,85 í slétta fjóra og einkunn fyrir vinnuskilyrði hækkar meira, úr 4,55 í 4,77 í ár. Expectus hækkar sig einnig fyrir þáttinn jafnrétti, fékk 4,57 í fyrra en fær núna 4,7. Einkunn fyrir sjálfstæði í starfi lækkar úr 4,84 í 4,63 og einkunn fyrir starfanda lækkar úr 4,87 í 4,81, sem er engu að síður hæsta einkunn fyrirtækisins og vel yfir meðaltalinu sem er 4,39.

Expectus 4,673
4,78
Stjórnun
4,81
Starfsandi
4,00
Launakjör
4,77
Vinnuskilyrði
4,72
Sveigjanleiki í vinnu
4,63
Sjálfstæði í starfi
4,80
Ímynd fyrirtækis
4,72
Ánægja og stolt
4,70
Jafnrétti
80-100%
Svarhlutfall