Nordic Visitor

Nordic Visitor fær 4,413 í heildareinkunn samanborið við 4,137 sem er meðaltal stærri fyrirtækja í ár. Á síðasta ári var heildareinkunn Nordic Visitor 4,466 og lækkar því aðeins milli ára. Hæsta mögulega einkunn, bæði heildareinkunn og fyrir lykilþættina, er fimm. Hæsta einkunn Nordic Visitor er fyrir þáttinn ímynd fyrirtækis, 4,85 sem er aðeins hærra en í fyrra, og er þetta jafnframt hæsta einkunnin fyrir þennan þátt meðalstærri fyrirtækja. Einkunn fyrir sveigjanleika í vinnu hækkar einnig aðeins en einkunnir fyrir aðra lykilþætti lækka lítillega frá árinu 2017. Mesta lækkunin er hvað launakjör varðar, í fyrra fékk Nordic Visitor 3,21 fyrir launakjör en 2,95 í ár.

Nordic Visitor 4,413
4,53
Stjórnun
4,63
Starfsandi
2,95
Launakjör
4,47
Vinnuskilyrði
4,59
Sveigjanleiki í vinnu
4,44
Sjálfstæði í starfi
4,85
Ímynd fyrirtækis
4,61
Ánægja og stolt
4,49
Jafnrétti
70-79%
Svarhlutfall