Rafport

Rafport fær 4,883 í einkunn í ár en meðaltal allra fyrirtækja í hópi lítilla fyrirtækja er 4,294. Rafport fékk hæstu möguleigu einkunn í fyrra, 5,00, sem þýðir að hver og einn lykilþátta frékk fimm í einkunn á síðasta ári. Í ár fær fyrirtækið fimm í einkunn fyrir þrjá þætti, starfsanda, sjálfstæði í starfi og ánægju og stolt af fyrirtæki. Launakjör lækka mest á milli ára en einkunn fyrir þáttinn er nú 4,54. Meðaltalið í stærðarflokki lítilla fyrirtækja fyrir launakjör er hins vegar umtalsvert lægra, eða 3,66.

Rafport 4,883
4,95
Stjórnun
5,00
Starfsandi
4,54
Launakjör
4,79
Vinnuskilyrði
4,90
Sveigjanleiki í vinnu
5,00
Sjálfstæði í starfi
4,83
Ímynd fyrirtækis
5,00
Ánægja og stolt
4,89
Jafnrétti
80-100%
Svarhlutfall