Sjóvá

Sjóvá er með 4,436 í heildareinkunn í ár og hækkar sig umtalsvert frá árinu 2017 en þá var einkunn fyrirtækisins 4,294. Meðaleinkunn í þessum stærðarflokki er 4,137 en hæsta mögulega einkunn er fimm, bæði fyrir heildarstöðu fyrirtækja og lykilþættina. Allar einkunnir fyrir lykilþætti hækka milli ára, þátturinn ímynd fyrirtækis þó mest eða úr 3,82 í fyrra í 4,11 í ár. Sjóvá fær hæstu einkunn stórra fyrirtækja fyrir lykilþáttinn stjórnun, 4,57 sem hækkar milli ára en einkunn fyrirtækisins fyrir stjórnun í fyrra var 4,45. Einkunn fyrir launakjör hækkar einnig töluvert, úr 3,33 í 3,56 en þessi einkunn er jafnframt lægsta einkunn fyrirtækisins. Þá hækkar einkunn fyrir jafnrétti úr 4,58 árið 2017 í 4,76 í ár.

Sjóvá 4,436
4,57
Stjórnun
4,69
Starfsandi
3,56
Launakjör
4,29
Vinnuskilyrði
4,61
Sveigjanleiki í vinnu
4,52
Sjálfstæði í starfi
4,11
Ímynd fyrirtækis
4,68
Ánægja og stolt
4,76
Jafnrétti
80-100%
Svarhlutfall