Bókhald og uppgjör

Bókhald og uppgjör hækkar sig nokkuð á milli ára, er með einkunnina 4,71 í ár en fékk 4,58 í fyrra. Allar einkunnir hækka utan eina sem stendur í stað. Þátturinn vinnuskilyrði hækkar mikið, úr 4,32 í 4,78, og ánægja með ímynd fyrirtækisins tekur stökk, úr 4,67 í 4,96 sem er umtalsvert hærra en meðaltalið fyrir þáttinn meðal lítilla fyrirtækja sem er 4,48.

Bókhald og uppgjör 4,714
4,83
Stjórnun
4,74
Starfsandi
3,99
Launakjör
4,78
Vinnuskilyrði
4,82
Sveigjanleiki vinnu
4,81
Sjálfstæði í starfi
4,96
Ímynd fyrirtækis
4,81
Ánægja og stolt
4,70
Jafnrétti
Svarhlutfall