Cyren

Cyren er nú á lista yfir Fyrirtæki ársins annað árið í röð, nú með einkunnina 4,58 en heildareinkunn meðalstórra fyrirtækja er 4,23. Hæsta mögulega einkunn er 5. Hæsta einkunn Cyren er fyrir þáttinn jafnrétti, 4,88, og hækkar hún milli ára. Þetta er einnig hæsta einkunn fyrir þennan þátt í hópi meðalstórra fyrirtækja. Einkunn fyrir sveigjanleika í vinnu hækkar einnig á milli ára.

Cyren 4,576
4,68
Stjórnun
4,76
Starfsandi
3,82
Launakjör
4,53
Vinnuskilyrði
4,72
Sveigjanleiki í vinnu
4,40
Sjálfstæði í starfi
4,67
Ímynd fyrirtækis
4,61
Ánægja og stolt
4,88
Jafnrétti
80-100%
Svarhlutfall