Egill Árnason

Egill Árnason hækkar mikið á milli ára í heildareinkunn, fer úr 4,65 í 4,80. Allar einkunnir hækka, en mismikið þó. Má þar nefna þáttinn stjórnun en Egill Árnason fær einkunnina 4,9 fyrir þann þátt samanborið við 4,76 í fyrra. Meðaltal lítilla fyrirtækja fyrir þáttinn er 4,29. Þá fær fyrirtækið einkunn yfir 4,8 í sex af níu lykilþáttum.

Egill Árnason 4,798
4,90
Stjórnun
4,77
Starfsandi
4,43
Launakjör
4,86
Vinnuskilyrði
4,72
Sveigjanleiki vinnu
4,85
Sjálfstæði í starfi
4,93
Ímynd fyrirtækis
4,88
Ánægja og stolt
4,83
Jafnrétti
Svarhlutfall