Microsoft Ísland

Microsoft Ísland fær heildareinkunnina 4,93 í ár en meðaltal í stærðarflokknum er 4,37. Fyrirtækið fær fullt hús stiga fyrir einn lykilþátt, starfsanda. Fimm aðrir þættir fá einkunn yfir 4,9, það eru stjórnun, vinnuskilyrði, sjálfstæði í starfi, ánægja og stolt og jafnrétti. Microsoft Ísland hefur verið ofarlega á lista í könnun VR nokkur síðustu ár og er í topp fimm annað árið í röð.

Microsoft Ísland 4,925
4,97
Stjórnun
5,00
Starfsandi
4,85
Launakjör
4,98
Vinnuskilyrði
4,84
Sveigjanleiki í vinnu
4,92
Sjálfstæði í starfi
4,81
Ímynd fyrirtækis
4,97
Ánægja og stolt
4,94
Jafnrétti
80-100%
Svarhlutfall