Tengi

Tengi hefur verið ofarlega á lista síðustu ár en er nú í topp fimm sem eitt af Fyrirtækjum ársins. Heildareinkunn fyrirtækisins er 4,55 sem er svipað og í fyrra. Hæsta einkunn Tengis er fyrir þáttinn ímynd fyrirtækis eða 4,81 sem er hæsta einkunn í þessum stærðarflokki sé litið til fyrirtækja sem tryggðu öllum starfsmönnun sínum þátttöku í könnuninni.

Tengi 4,554
4,66
Stjórnun
4,65
Starfsandi
4,08
Launakjör
4,45
Vinnuskilyrði
4,65
Sveigjanleiki vinnu
4,55
Sjálfstæði í starfi
4,81
Ímynd fyrirtækis
4,76
Ánægja og stolt
4,36
Jafnrétti
Svarhlutfall