TRS

TRS er nýtt fyrirtæki á lista yfir Fyrirtæki ársins og fær 4,58 í heildareinkunn í ár samanborið við 4,43 í fyrra. Flestar einkunnir hækka, sumar umtalsvert. Þar má nefna einkunn fyrir sjálfstæði í starfi sem fer úr 4,34 í 4,59, og fyrir þáttinn jafnrétti sem hækkar úr 4,55 í 4,74. Þá hækkar einkunn fyrir stjórnun og er 4,59 en meðaltal þáttarins í stærðarflokknum er 4,24.

TRS 4,577
4,59
Stjórnun
4,73
Starfsandi
3,87
Launakjör
4,48
Vinnuskilyrði
4,66
Sveigjanleiki vinnu
4,59
Sjálfstæði í starfi
4,74
Ímynd fyrirtækis
4,77
Ánægja og stolt
4,74
Jafnrétti
Svarhlutfall