Vörður tryggingar

Vörður tryggingar er í hópi fimm efstu fyrirtækja í fyrsta skipti, með einkunnina 4,35 sem er stórt stökk frá því í fyrra en þá var heildareinkunn fyrirtækisins 4,01. Allar einkunnir Varðar hækka, mest einkunn fyrir stjórnun sem fer úr 4,01 í 4,45. Hæsta einkunn fyrirtækisins er fyrir jafnrétti, 4,71. Ánægja með launakjör eykst einnig umalsverð, sá þáttur fær í ár 3,56 í einkunn en var 3,18 í fyrra.

Vörður tryggingar 4,347
4,45
Stjórnun
4,56
Starfsandi
3,56
Launakjör
4,20
Vinnuskilyrði
4,53
Sveigjanleiki vinnu
4,54
Sjálfstæði í starfi
3,98
Ímynd fyrirtækis
4,54
Ánægja og stolt
4,71
Jafnrétti
Svarhlutfall