Reiknaðu launin

Hér getur þú séð hver launin eru fyrir starfsstéttir, ýmist innan atvinnugreina eða án tillits til atvinnugreinarinnar. Bækling með launatöflum má finna neðar á síðunni.

Laun í reiknivélinni byggja á launum starfsfólks í 70-100% starfshlutfall, laun fyrir 70-99% starfshlutfall eru uppreiknuð miðað við 100% starf. Launatölur eru meðallaun. Meðaltal er ekki birt nema að baki því standi sex eða fleiri svarendur. Auk meðaltals er birt miðgildi launa, 25% mörk og 75% mörk.

Sjá nánar um hvernig á að lesa úr tölunum.

Starfsheiti og atvinnugrein

Starfsheiti eingöngu

15.09.2017

Launakönnun VR 2016 - bæklingur

Hér eru allar launatöflur birtar; tafla eftir starfsheitum eingöngu, töflur yfir laun eftir starfsheitum og atvinnugreinum og töflur yfir samanburð milli janúar 2015 og apríl 2016.

Sækja í pdf

Aðrar launatöflur 2016

VR gerði tvær launakannanir 2016 (sjá nánar um framkvæmdina) Tölur í reiknivél og í bæklingi hér að ofan byggja á niðurstöðum beggja kannanna og eru allar launatölur uppreiknaðar miðað við þær niðurstöður. Launatölur sýna því stöðuna í apríl árið 2016.

Hér að' neðan eru hins vegar birtar launatöflur beggja launakannanna.