Happdrættið

Búið er að draga í happdrættinum í tengslum við könnunina á Fyrirtæki ársins 2017.
Í vinning voru tvö gjafabréf með Icelandair og fimm miðar fyrir tvo á Airwaves hátíðina í haust.
Búið er að hafa samband við vinningshafana.

 

Búið er að draga í happdrættinu í tengslum við könnunina á Fyrirtæki ársins 2017. Í vinning voru tvö gjafabréf með Icelandair og fimm miðar fyrir tvo á Airwaves hátíðina í haust.

Vinningsnúmerin eru:

104255, 106681, 111841, 113258, 134403, 138886 og 139432.

Iceland airwaves logóIcelandair logo